Bílskúrar - Bílskúr 41
41 m2 bílskúrinn er blanda af bílskúr, bílskýli og geymslum. Geymslurnar eru annars vegar heit og hins vegar köld geymsla.
Hægt að fá bæði í svokölluðu CUT system og einnig sem bjálka.
Verð á efnispakka: kr 8.990.000 m/vsk
Efnispakki
Teikningar og önnur gögn
- Framleiðsluteikningar fylgja, ekki íslenskar teikningar né heldur íslenskir séruppdrættir
 - Efnislisti yfir bjálka
 - Efnislisti fyrir allt viðarverk sem er innifalið
 - Leiðbeiningar um samsetningu
 
Útveggir
- Allir bjálkar í útveggi koma heflaðir og tilsagaðir
 - Verð á bílskúrum miðast við bjálka 202 x 220 mm
 - Glugga- og hurðakarmar
 - Einangrunarkítti milli bjálka og í hornin
 - Þéttipappi milli gólfplötu og bjálka
 - Múrboltar
 - Járnlengingar á bjálka
 
Innveggir
- Efni í innveggi sem eru hefðbundir grindarveggir.
 - Gifsplötur fylgja ekki
 
Þak
- Þaksperrur (cc 900 mm)
 - Loftunarristar
 - Þakkæðning
 - Vinklar, gataplötur, naglar
 
Gluggar
- MSEA gluggar hvítir tré- og ál með þreföldu gleri sem opnast inn
 - Flugnanet fyrir opnu fögin
 
Útihurðar
- Hvítar að utan og innan
 - Hurðarkarmar úr hvítir furu
 - Þröskuldur úr harðvið
 
Bílskúrshurðar
- Turner 230 2500 x 2100, bílskúrshurðar
 - Hvítar hurðar
 
Við getum boðið viðskiptavinum okkar 45% afslátt á flutning af verðskrá Flytjanda.
				
															






