birgjar

Völundarhús eru í samstarfi við leiðandi fyrirtæki á markaði.

birgjar

Kuusamo
Völundarhús er í samstarfi við finnska fyrirtækið Kuusamo sem sérhæfir sig í bjálkahúsum af öllum stærðum og gerðum.

Kuusamo er fjölskyldu fyrirtæki sem var stofnað af bræðum í byrjun 9. áratugarsins. Árið 1997 komu svo aðrir bræður sem áttu sögunarverksmiðju inn í fyrirtækið. Í dag er þetta fyrirtæki sem byrjaði sem tveggja manna fyrirtæki með um það bil 50 manns í vinnu.

Allt efni í húsunum frá Kuusamo er CE merkt.

Arliten / The Skymill
Völundarhús hefur verið í samstarfi við Arliten, fyrirtæki í Eistlandi frá upphafi eða síðan 2006. Þeir sérhæfa sig aðallega í garðhúsum, gestahúsum og sumarhúsum.

Í samstarfi við Arliten hafa húsin verið þróuð og hönnuð til standast íslenskar aðstæður.

Scroll to Top