gróðurhús

Vönduð gróðurhús úr við sem henta vel fyrir íslenskar aðstæður.

gróðurhús fyrir þig

LÄHE GÆÐA TIMBUR GRÓÐURHÚS

Lähe House hefur skuldbundið sig til að búa til einstök, hagnýt og nútímaleg gróðurhús úr við. Iðnaðarmenn þeirra hafa nýtt alla sína þekkingu og reynslu til að skapa glæsileg gróðurhús úr timbri. Miklar kröfur eru gerðar til hvers gróðurhúss og allt efni sérvalið. Öll húsin hafa verið prófuð við erfið norðlæg veðurskilyrði og endurbætt með nútíma tæknilausnum. Húsin henta því vel fyrir íslenskar aðstæður.

Lähe House er stærsti framleiðandi á gróðurhúsum úr við á ESB svæðinu og geta því boðið margar  mismunandi gerðir af gróðurhúsum sem öll eru glæsilega hönnuð. Öll gróðurhúsin frá Lähe House eru hönnuð og framleidd í Eistlandi.

Viðskipta,- afhendinga- og greiðsluskilmálar

aðeins bestu efnin

Lähe House nota aðeins bestu efnin í sín hús sem eru nákvæmlega þróuð niður í minnstu smáatriði. Viðar gróðurhúsin eru úr náttúrulegum hitameðhöndluðum viði Viður hefur tímalausan glæsileika og stíl og náttúrulegur hreinleiki hans gefur hlýja og róandi tilfinningu.

Með notkun aðeins bestu efna er tryggður óaðfinnanlegur árangur sem endist í áratugi. Þegar kemur að Lähe timbur gróðurhúsunum geturðu verið viss um að allur viður sem notaður er sé af miklum gæðum siðferðilega upprunninn og FSC vottaður. (FSC vottun stendur fyrir “Forest Stewardship Counc” og stendur fyrir vottun á skógrækt og rekjanleika

finndu og njóttu

Sterk en þunn grindin tryggir hámarks pláss og birtu en á sama tíma skapar hún glæsilega og nútímalega fagurfræði. Hágæða náttúruleg olía eða málning er svo notuð til að fullkomna verkið. Niðurstaðan er fullkomlega varanlegt og vatnshelt gróðurhús. Lähe timbur gróðurhúsið gefur garðinum þínum lúxus útlit og tilfinningu.

Timbur gróðurhús er fjárfesting þín. Vegna þess að það varir í áratugi, geymir það minningar og safnar verðmætum.

Skáli, kaffihús eða vetrargarður

Timbur gróðurhúsin frá Lähe eru ekki aðeins búin til fyrir unnendur grænmetis og kryddjurta. Lähe gróðurhús úr timbri eiga sinn stað í borgarumhverfinu milli mikillar umferðar og hávaxinna bygginga. Stílhreinu gróðurhúsin henta einnig á veitingastöðum sem söluskálar, kaffihús útivistarsvæði eða einfaldlega sem grænt svæði í daglegu annasömu borgarlífi okkar.

Scroll to Top