einingahús

Við bjóðum tilbúnar einingar fyrir einbýlishús, parhús, raðhús og sumarhús.

einingahús fyrir þig

Völundarhús býður í samstarfi við samstarfsaðila sinn í Eistlandi einingar í einbýlis- parhús, sumarhús og raðhús, bæði samkvæmt okkar teikningum en einnig getið þið komið með ykkar teikningar og við gerum ykkur tilboð. Við bjóðum einnig upp á breytingar á innra skipulagi á stöðluðum teikningum.

Einingahús eru afhent í tilbúnum einingum með rafmagnsrörum og klæðningu að utan og innan. Hægt er að gera einingahús fokhelt á innan við fjórum vikum miðað við að sökkull og plata sé tilbúin. 

Efnislýsingu og valmöguleika er að finna við hvert hús fyrir sig.

Húsin afhendast ýmist á hafnarbakka í Reykjavík eða hjá Eimskipum í Hafnarfirði.

Viðskipta,- afhendinga- og greiðsluskilmálar

Scroll to Top