fbpx

Gróðurhús - NO 7

Fermetrar: 10,55
Gler: 4mm hert gler
L x B x H: 355 x 300 x 290 cm
Hæð að þakbrún: 170 cm
Vegghæð
: 60 cm
Hæð hurða: 210 cm
Breidd hurða: 140 cm
Þakhalli: 36°

Verð: kr. 1.540.900 m/vsk

Gróðurhús - NO 7

Almenn atriði

Lähe gróðurhús með viðarsökkli er fallegt og vandað gróðurhús úr endingargóðum og sterkum sérhituðum við og með 4 mm hertu gleri.

Í þessum húsum er 60 cm hár viðarsökkull í neðri hluta gróðurhússins sem gerir það endingarbetra og sterkara.

Húsin eru fáanleg í fjölmörgum mismunandi litum og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Gróðurhús með lágum hlöðnum vegg er tilvalið til að rækta grænmeti, krydd og blóm.

Við getum boðið viðskiptavinum okkar 45% afslátt á flutning af verðskrá Flytjanda.

Fleiri Gróðurhús
Scroll to Top