Forsíða » Gróðurhús » Hefðbundin » NO 2
Gróðurhús - NO 2
Fermetrar: 12,75
Gler: 4mm hert gler
L x B x H: 425 x 300 x 290 cm
Vegghæð: 170 cm
Hæð hurða: 210 cm
Breidd hurða: 140 cm
Þakhalli: 36°
Verð: kr. 1.450.900 m/vsk
Gróðurhús - NO 2
Almenn atriði
Lähe gróðurhús nr. 1, 2 og 3 eru falleg og vönduð gróðurhús úr endingargóðum og sterkum við sem hefur verið sér hitaður. Í húsunum er 4 mm hert gler. Viðargrindin hvílir á sterkum grunni og glerið nær til jarðar, sem tryggir hámarks pláss og birtu í gróðurhúsinu.
Gróðurhúsið er fáanlegt í fjölmörgum mismunandi litum, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Timbur gróðurhús nr 1, 2 og 3, eru tilvalið til að rækta grænmeti, krydd og blóm.
Tæknilegar upplýsingar
Við getum boðið viðskiptavinum okkar 45% afslátt á flutning af verðskrá Flytjanda.