Forsíða » Fullbúin hús » Laura
fullbúin hús - Laura
Samsetning: Hægt að setja upp á 5-7 dögum
Hæð: 1
Herbergi: 3
Stærð: 87m2
Listaverð: kr. 38.900.000 m. vsk
Upplýsingar
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
- C24 vottaður viður
- CE vottuð stálgrind
- CE vottað byggingarefni
- Pípulagnir og raflagnir framkvæmdar af fagmönnum
ÚTVEGGIR (utan – inn)
- Furu borð lóðrétt máluð 2x
- Lárétt timburgrind 25x100mm
- Lóðrétt timburgrind 22x50mm
- Vindpappi 0,2mm
- Timburgrind 45 x 195 mm
- Einangrun ull 200mm
- Rakasperruplast 0,2mm
- Timburgrind 45 x 45 mm
- Einangrun ull 50mm
- OSB plötur 12mm
- Viðar panill lóðréttur málaður 2x
MILLIVEGGIR
- Viðar panill lóðréttur málaður 2x
- OSB plötur 12mm
- Einangrun ull 100mm
- Timburgrind 45 x 95 mm
- OSB plötur 12mm
- Viðar panill lóðréttur málaður 2x
ÞAK (utan – inn)
- Þakjárn
- Lektur 25 x 100mm lárétt
- Lektur 25 x 50mm lóðrétt
- Vindpappi 0,2mm
- Þaksperrur 45 x 245mm
- Einangrun ull 250mm
- Rakasperruplast 0,2mm
- Timburgrind 45 45mm
- Einangrun ull 50mm
- OSB plötur 12mm
- Viðar panill lóðréttur málaður 2x
GÓLF (innan – út)
- Parket
- Undirlag 5mm
- OSB plötur 22mm
- Timburgrind 25 x 50mm
- Timburgrind 45 x 45mm
- Einangrun ull 50mm
- Rakasperruplast 0,2mm
- Trésperrur 45 x 245mm
- Einangrun ull 250mm
- Galvaníserað blikk 0,5mm
- Stál grind
BAÐHERBERGI
- Villeroy og Boch flísar
- Sturtugler
- Blöndunartæki
- Gustafsberg salerni
- Spegil skápur IKEA
- Vaskur IKEA
- Vaskaskápur IKEA
- Rafmagns gólfhitari
GLUGGAR OG HURÐAR
- PVC gluggar þrefalt gler hvítir
- Innihurðar hvítar
- Rennihurð hvít
ELDHÚS
- IKEA innrétting Askur
- Vifta IKEA
- Ofn IKEA
- Ískápur IKEA
- Uppþvottavél IKEA
- Vaskur IKEA
- Blöndunartæki IKEA
Við getum boðið viðskiptavinum okkar 45% afslátt á flutning af verðskrá Flytjanda.