fbpx

Bjálkahús - Aukahlutir

Við bjóðum upp á bjálkahús til fjölbreyttra nota sem henta vel fyrir íslenskar aðstæður.

Bjálkahús - Aukahlutir

Hurðir og gluggar

Við bjóðum til sölu sambærilegar hurðar og glugga eins og eru í garð- og gestahúsunum okkar.

Asti hurð
Einföld hurð með gleri: kr. 75.900

Triin hurð
Tvöföld hurð með eða án glers: kr. 120.900

Asti gluggi
Gluggi 90×90 opnanlegur: kr. 48.900

TRIIN gluggi

Gluggi 50×50 opnanlegur: kr. 45.900

Goy hurð

Tvöföld hurð með gluggum: kr. 140.900
Stærð: H: 195,5 cm, B: 152 cm

Elga gluggi

Gluggi 140×90 opnanlegur: kr. 74.900

Goy innihurðir

Innihurðir m. körmum (90×2,0) m. Hurðin sjálf (84×194). Breidd á körmum 70mm, einnig fylgja læsingar.

Tilvaldar í gestahús og sumarhús: kr. 49.900

Goy gluggar

Gluggi 60×60 tvöfalt gler: kr. 48.900
Gluggi 90×90 tvöfalt gler: kr. 65.900
Gluggi 180×90 tvöfalt gler: kr. 89.900

Hurðir

Icopal þakskífur

Þakskífurnar er mjög auðvelt að setja á þakið. Þær eru með sexkata munstri og koma í þrem mismunadi litum.

Hver pakning inniheldur 3m2.

Einnig erum við með kjölskífur sem eru sléttar og koma í sömu litum og eru seldar í stykkjatali. Hver skífa er 1m að lengd.

Verð á þakskífum: kr. 9.900
Verð á kölskífum: kr. 1.190

Þakskífur

Scroll to Top