sumarhús - Nuuna 80
Það besta við Nuuna sumarhúsið er hversu bjart það er og hátt til lofts í setustofunni sem er miðja hússins. Nuuna húsin skera sig úr öðrum húsum vegna útlits og hvernig þau eru skipulögð. Gólfflöturinn breikkar í átt að framhliðinni og fyrir vikið er húsið mjög bjart. Þakið hækkar mjög mikið að framan sem gefur mikil loftgæði og birtu, sem kemur gestum mjög mikið á óvart. Tvöfaldi bjálkinn efst undir þakinu er valkvæður. Verð og innihald efnispakka miðast við bjálka en einnig er hægt að fá efnispakka í svokölluðu CUT system.
Verð á efnispakka: kr. 14.900.000 m/vsk.
Innifalið í efnispakka
Húsin afhendast ýmist á hafnarbakka í Reykjavík eða hjá Eimskipum í Hafnarfirði.