fbpx

Sumarhús - kuusela 88

Hæðir: 1,5
Fermetrar: 88
Svefnherbergi: 2

sumarhús - kuusela 88

Framhliðin sem í þessu húsi hefur verið færð fram í miðjunni gefur húsinu karakter og gefur birtu í stofuna frá mismunandi hliðum. Viðbótar rými sem alltaf er þörf fyrir er að finna á loftinu, sem líka er hægt að nota sem svefnloft. Verð og innihald efnispakka miðast við bjálka en einnig er hægt að fá efnispakka í svokölluðu CUT system.

Verð á efnispakka: kr. 16.200.000 m/vsk.

Innifalið í efnispakka

Teikningar og önnur gögn

  • Framleiðsluteikningar fylgja, ekki íslenskar teikningar né heldur íslenskir séruppdrættir
  • Efnislisti yfir bjálka
  • Efnislisti fyrir allt viðarverk sem er innifalið
  • Leiðbeiningar um samsetningu

Útveggir

  • Allir bjálkar í útveggi koma heflaðir og tilsagaðir
  • Verð á húsum miðast við bjálka 95x195mm
  • Glugga- og hurðakarmar
  • Einangrunarkítti milli bjálka og í hornin
  • Þéttipappi milli gólfplötu og bjálka
  • Múrboltar
  • Járnlengingar á bjálka

Innveggir

  • Allt efni í innveggi sem eru hefðbundir grindarveggir

Þak

  • Þaksperrur (cc 900mm)
  • Loftunarristar
  • Þakkæðning
  • Vinklar, gataplötur, naglar
  • Loftapanill

Gólfefni

  • Aðeins gólfefni í milliloft

Gluggar

  • MEKA gluggar hvítir tré- og ál með tvöföldu gleri (ekki opnanlegir)
  • MSEA gluggar hvítir tré- og ál með tvöföldu gleri sem opnast inn
  • Flugnanet fyrir opnu fögin

Útihurðar

  • Hvítar að utan og innan
  • Tvöfalt gler í hurðum
  • Hurðarkarmar úr hvítir furu
  • Þröskuldur úr harðvið

Innihurðar

  • Lakkaðar furuhurðar
  • Þröskuldar fyrir baðherbergi
  • Rennihurðar eru ekki innifaldar

Stigi innanhúss (þar sem við á)

  • Lakkaður furustigi
  • Stigaþrepin riffluð

Verönd

  • Pallaefni í verönd 28x95mm
  • Dregarar undir verönd 48×98..198mm cc600
  • Efni í handrið 28x95mm og 28x45mm

Húsin afhendast ýmist á hafnarbakka í Reykjavík eða hjá Eimskipum í Hafnarfirði.

Fleiri Bjálkahús
Scroll to Top