Sánahús - Sirku 10

Hæð: 1, tvö rými
Fermetrar: 10
Bjálki: 95 mm
Gler: Tvöfalt
L x B: 2,50 x 4,00

Sánahús - Sirku 10

Hönnun Sirkku er byggð á þúsund ára finnskri hefð þar sem öll fjölskyldan deilir sánau. Þetta litla hús er með stórt sánasvæði með bekkjum sem eru yfir tveir metrar á lengd. Notaleg viðbót er sérherbergi sem helst þurrt og ferskt þegar sánað er í gangi. Þar er hægt er að kæla sig niður eftir sánað, eða fá sér drykk og spjalla saman.

Verð á efnispakka: kr. 2.890.000 m/vsk.

Innifalið í efnispakka

Teikningar og önnur gögn

 • Framleiðsluteikningar fylgja, ekki íslenskar teikningar né heldur íslenskir séruppdrættir
 • Efnislisti yfir bjálka
 • Efnislisti fyrir allt viðarverk
 • Leiðbeiningar um samsetningu

Útveggir

 • Allir bjálkar í útveggi koma heflaðir og tilsagaðir.
 • Verð á húsum miðast við bjálka 95x220mm
 • Glugga- og hurðakarmar
 • Einangrunarkítti milli bjálka og í hornin
 • Þéttipappi milli gólfplötu og bjálka
 • Múrboltar
 • Járnlengingar á bjálka

Innveggir

 • Innveggir úr bjálka samkæmt myndum og tegundum

Þak

 • Þaksperrur (cc 900mm)
 • Loftunarristar
 • Þakkæðning
 • Vinklar, gataplötur, naglar
 • Loftapanill

Gluggar

 • MSA gluggar tvöfalt gler opnast inn
 • Flugnanet
 • Gluggar eru hvímálaðir að utan en ólituð viðarvörn að innan

Útihurðar

 • Hurðar með tvöföldu gleri

Innihurðar

 • Saunahurðar úr massívri furu

Verönd

 • Pallaefni í verönd 28x95mm
 • Dregarar undir verönd 48×98..198mm cc600
 • Efni í handrið 28x95mm og 28x45mm

Sauna

 • Grind fyrir saunabekkina 48x98mm, fura
 • Efni í saunabekkina 28x95mm greni
 • Loftapanill fyrir sauna og sturtu herbergi 15x95mm greni

Við getum boðið viðskiptavinum okkar 45% afslátt á flutning af verðskrá Flytjanda.

Fleiri Bjálkahús
Scroll to Top