fbpx

Sánahús - MyLLY 25

Hæð: 1, tvö rými
Fermetrar: 10
Bjálki: 95 mm
Gler: Tvöfalt
L x B: 4,80 x 6,35

Sánahús - MYLLY 25

Mylly sánahúsið fellur einstaklega vel inn í landslagið og er frábært hvort sem er við sumarhúsið eða bara við heimilið. Veröndin er stór og rúmgóð og jafnvel er hægt að stækka hana enn frekar. Baðherbergið fyrir framan sánaherbergið er stórt og rúmgott og hægt að kæla sig niður þar eftir sánað. Einnig er hægt að fá Mylly sem spegilmynd.

Verð á efnispakka: kr. 4.590.000 m/vsk.

Innifalið í efnispakka

Teikningar og önnur gögn

  • Framleiðsluteikningar fylgja, ekki íslenskar teikningar né heldur íslenskir séruppdrættir
  • Efnislisti yfir bjálka
  • Efnislisti fyrir allt viðarverk sem er innifalið
  • Leiðbeiningar um samsetningu

Útveggir

  • Allir bjálkar í útveggi koma heflaðir og tilsagaðir
  • Verð á húsum miðast við bjálka 95x195mm
  • Glugga- og hurðakarmar
  • Einangrunarkítti milli bjálka og í hornin
  • Þéttipappi milli gólfplötu og bjálka
  • Múrboltar
  • Járnlengingar á bjálka

Innveggir

  • Allt efni í innveggi sem eru hefðbundir grindarveggir

Þak

  • Þaksperrur (cc 900mm)
  • Loftunarristar
  • Þakkæðning
  • Vinklar, gataplötur, naglar
  • Loftapanill

Gólfefni

  • Aðeins gólfefni í milliloft

Gluggar

  • MEKA gluggar hvítir tré- og ál með tvöföldu gleri (ekki opnanlegir)
  • MSEA gluggar hvítir tré- og ál með tvöföldu gleri sem opnast inn
  • Flugnanet fyrir opnu fögin

Útihurðar

  • Hvítar að utan og innan
  • Tvöfalt gler í hurðum
  • Hurðarkarmar úr hvítir furu
  • Þröskuldur úr harðvið

Innihurðar

  • Lakkaðar furuhurðar
  • Þröskuldar fyrir baðherbergi
  • Rennihurðar eru ekki innifaldar

Stigi innanhúss (þar sem við á)

  • Lakkaður furustigi
  • Stigaþrepin riffluð

Verönd

  • Pallaefni í verönd 28x95mm
  • Dregarar undir verönd 48×98..198mm cc600
  • Efni í handrið 28x95mm og 28x45mm

Við getum boðið viðskiptavinum okkar 45% afslátt á flutning af verðskrá Flytjanda.

Fleiri Bjálkahús
Scroll to Top