Forsíða » Bjálkahús » Einbýlishús » Nuuna 129
einbýlishús - nuuna 129
Hæðir: 1
Fermetrar: 129
Svefnherbergi: 2
einbýlishús - nuuna 129
Nuuna er mjög óvenjulegt hús, sérstaklega lögunin á húsinu. Rúmgóð og björt stofan hefur heillað marga. Þessi útgáfa með tveim svefnherbergjum, bílskýli og sólskálanum á fremri veröndinni var valið vinnings hús á Kalajoki Holiday Home Fair sýningunni 2014. Verð og innihald efnispakka miðast við bjálka en einnig er hægt að fá efnispakka í svokölluðu CUT system.
Verð á efnispakka: kr. 30.900.000 m/vsk.
Innifalið í efnispakka
Húsin afhendast ýmist á hafnarbakka í Reykjavík eða hjá Eimskipum í Hafnarfirði.